Starfsmannamál

Þad er afskaplega ánægjulegt ađ geta sagt frá því ađ allir á myndunum hér fyrir neđan munu vera í fullu starfi hjá okkur í sumar! Þađ er svo sannarlega ánægjulegt ađ geta bođiđ uppá svona reynslumiklar og góđar áhafnir.Ný andlit verđa líka međ okkur í sumar og verđa kynnt inn von bráđar. 😀

Sumar 2022 í fullri vinnslu

Sæl verið þið öll, nú er vinna við sumarið 2022 á fullu.

Áætlun fyrir sumarið mun koma hér inn von bráðar, en allar tímasetningar á ferðum eru þær sömu og hafa verið undanfarin ár, og einhverjar brottfarir bætast við.

Við erum spennt fyrir komandi sumri og við erum byrjuð að taka við bókunum, bæði í áætlanir og fyrir sérferðir.

Við erum einstaklega vel búin fyrir vinnuferðir og þungaflutninga, svo það er um að gera að hafa samband fyrr en seinna fyrir svoleiðis ferðir.

Eins og áður er best að hafa samband beint á Vesturferðir fyrir bókanir í áætlun.

Fyrir bókanir í sérferðir og vinnuferðir er best að hafa beint samband við Stíg , síminn er alltaf opin hjá Stíg, á Vesturferðum er opið virka daga milli 8 og 16 í vetur.

Stígur : 866-9650 eða sjoferdir@sjoferdir.is

Vesturferðir: 456-5111 eða info@westtours.is

Sumaráætlun 2021

Hér má sjá sumaráætlun 2021.

ef einhverjar spurningar vakna, ekki hika við að hafa samband á sjoferdir@sjoferdir.is eða í síma 866-9650. Einnig er hægt að hafa samband við vesturferðir info@westtours.is