Búið að uppfæra áætlun og verðlista fyrir sumarið 2024

Búið er að uppfæra heimasíðuna með verðum fyrir sumarið 2024 ásamt því að birta bátaáætlun. Við hlökkum mikið til sumarsins og vonumst til að sjá ykkur sem flest.