Þad er afskaplega ánægjulegt ađ geta sagt frá því ađ allir á myndunum hér fyrir neđan munu vera í fullu starfi hjá okkur í sumar! Þađ er svo sannarlega ánægjulegt ađ geta bođiđ uppá svona reynslumiklar og góđar áhafnir.Ný andlit verđa líka međ okkur í sumar og verđa kynnt inn von bráđar.