top of page
IMG_0337.JPG

Bátar Sjóferða

Síðan núverandi eigendur tóku við hefur flotinn stækkað jafnt og þétt en í dag gera Sjóferðir út fjóra báta af mismunandi stærðum og gerðum

Ingólfur

Sjóferðir vessel - Anna

30 farþegar

30 farþega bátur með góðu dekk plássi og krana sem hentar vel bæði í farþegaflutninga, hvalaskoðun og þungaflutninga. Ingólfur er búinn tveim vélum sem eykur öryggi á sjó.

Guðrún Kristjáns

Sjóferðir vessel - Ingólfur

48 farþegar

48 farþega bátur, einstaklega góður sjóbátur með stórum lestum sem hentar vel til farþegaflutninga. Guðrún er búin tveimur vélum sem eykur öryggi á sjó. 

Sjöfn

Sjóferðir vessel - Sjöfn

48 farþegar

48 farþega bátur með stóru dekki og öflugum krana. Sjöfn er stærsti bátur sjóferða, öflugur krani og mikið lestarpláss gerir Sjöfnina hentuga í alls kyns þungaflutninga og mikið rými utandyra gerir hana einnig skemmtilegan bát í Hvalaskoðun. Sjöfnin er einnig búin tveim vélum sem eykur öryggi á sjó.

Anna

Sjóferðir vessel - Guðrún Kristjáns

48 farþegar

 Anna er nýjasti bátur Sjóferða. 48 farþega bátur með sætum bæði utandyra sem og inni. Sætin framaná stefninu gerir hana að einstaklega skemmtilegum bát í hvalaskoðun sem og öðrum farþegaflutningum. Anna er búin tveim vélum sem eykur öryggi á sjó. 

bottom of page