top of page

Almyrkvi 2026
Þann 12. ágúst 2026 verður almyrkvi á sólu sjáanlegur frá Íslandi í fyrsta sinn síðan 1954. Besti staðurinn til þess að upplifa þetta sjónarspil verður rétt fyrir utan ströndum Ísafjarðar og Sjóferðir ætla að tryggja að enginn þurfi að missa af þessu einstaka tækifæri. Við munum sigla frá Ísafirði og Patreksfirði. Takmörkuð pláss í boði!
Almyrkvaferðir
bottom of page